Stofnað 1990


English
Öræfaferðir
frá fjöru til fjalla
Vinsælasta sumarferðin
Ingólfshöfðaferð
Ævintýraferð í Ingólfshöfða er sérstök upplifun fyrir alla sem unna íslenskri náttúru og hentar jafnt fyrir fjölskyldur sem stærri hópa.
Verð fyrir fullorðna 9750 kr
Verð fyrir börn 8-16 ára 2750 kr
-FRÍTT- fyrir börn 7 ára og yngri
Stilltir hundar leyfðir í taumi
Vinsælasta haustferðin
Kóngsvíkurferð
Öræfaferðir hafa boðið ferðir í Ingólfshöfða síðan 1990 en aðallega á tíma ársin þar sem lundinn leikur aðal hlutverkið. En landslagið og saga staðarinn gefur fuglalífinu ekkert eftir svo að við erum farin að bjóða ferðir þangað á haustin og vorin þó að fuglar séu farnir eða ekki komnir.
Síðan er á ensku núna, kemur fljótlega á íslensku...
Í gamla kaupfélaginu
á Fagurhólsmýri
Kaffi Vatnajökull er notarlegur
lítill staður með mikinn karakter.
Daglega er boðið uppá ferskar
samlokur og nýbakað góðgæti.
Hér seljum við líka ljósmyndir og önnur handverk eftir fjölskylduna.
Húfur, vettlinga og skó finnur þú útivistarhorninu okkar.