top of page

Blog

Search

Kajak ævintýri / Kayak Adventure

Writer: Einar Rúnar SigurðssonEinar Rúnar Sigurðsson

Við erum að prufukeyra skemmtilega kajak ferð hér rétt hjá Ingólfshöfðabílastæðinu. Gæti verið gaman fyrir eldri bekki grunnskóla eða fjölskyldur en 2 af 4 þátttakendum í tilrauninni komu hundblautir úr ferðinni. Svo erum við með auðveldari útgáfu í bæjarlæknum.

We have been testing out a new product, a kayak adventure here at our farm Hofsnes, close to where we leave for our Ingólfshöfði Puffin Tour. Hopefully something we can use in the future. #ferðalag #ferðumstinnanlands


 
 
  • Instagram
  • Facebook

ÖRÆFAFERÐIR - FromCoastToMountains - info@FromCoastToMountains.is - GSM +354 8940894

Kt. (ID) 521203-3310  -  VSK nr. (VAT no.) 81705  -  Postal Address: Oraefaferdir - Hofsnes - 785 Oraefi - Iceland

bottom of page