Íshellaferð

Einar Rúnar sýnir þér 
fallegasta íshelli Vatnajökuls hverju sinni.

Vinsamlega athugið, nú í ágúst 2020 er aftur komin 2ja metra regla vegna Covid19 á Íslandi, og við getum þar af leiðandi ekki farið með viðskiptavini í Land Rover Defender bílum okkar í ferðir meðan svo er. Þannig að við höfum lokað á bókanir í slíkar ferðir núna í bili. Vonandi lagast ástandið fyrir veturinn.

I'm a paragraph. Click here to add your own text and edit me. It's easy.

  • Experience traveling to and exploring an ice cave with an experienced local mountain guide
     

  • Interesting 4×4 ride with Land Rover Defender to location
     

  • Max 7 persons per trip - but please be ready for big groups from other companies in the ice cave at the same time!!!

Difficulty:

Easy but wear warm cloths and boots. The winter storm can be quite an experience when we step out of the Land Rover Defender to hike to the ice cave.

Equipment:

We provide the technical gear for the visit; Always safety helmets with head lamps and when needed micro spikes or crampons.

If we see your boots are not suitable at the time of visit we have some pairs of boots to rent.

Departures:

November to March

 

Departure times:

See booking calendar for availability.

 

Meeting place:

Café Vatnajökull in
Fagurhólsmýri - please be there no later than 15 minutes prior to departure!

 

Duration:

around 3-4 hours with preparation and transport.

Verð:
19.500 ISK

Hámark 7. manns í ferð 

Lengd ferðar: c.a.
3-4 tímar með akstri
 

Erfiðleikastig:

Auðveld ferð og létt ganga.

 

2020-03-06 at 13-45-07.jpg

Í þessari ferð munum við keyra í um það bil 1/2 - 1 klukkustund frá  Café Vatnajökli í Fagurhólsmýri til að komast að fallegasta og aðgengilegasta íshelli Vatnajökuls. Allir verða útbúnir með öryggishjálm með höfuðljósi, og þegar þess er þörf, jöklabroddar á skónum. Við gangan getur verið frá 50-1500 metra frá Land Rover að íshelli. Íshellarnir í Vatnajökli formast mismunandi á milli ára svo ekki er hægt að vita fyrr en á sama vetri hvaða helli við munum bjóða þér að heimsækja.hellirinn mun líta út. 

Nokkur önnur fyrirtæki eru að bjóða uppá ferðir í sama íshelli og við. Það er því nauðsynlegt að vera meðvitaður um að við erum ekki ein á svæðinu. 

 

Ástæðan fyrir því að við bjóðum aðeins upp á fáar íshellaferðir á viku er einfaldlega til þess að reyna að vera við íshellirinn þegar  minna annríki er. Hér til vinstri eru fáar myndir úr ferðinni minni veturinn 2019-20. Við munum uppfæra þessar myndir með myndum af íshellinum sem við munum bjóða uppá veturinn 2020-21.

 

Vinsamlegast hafðu í huga að þó að Land Rover Defender sé ótrúlegt ævintýra ökutæki, þá er það ekki þægilegasti bíll í heimi. En við verjum að hámarki 1. klukkustund í akstur að íshelli.

Gisting á svæðinu

Litla Hof (+354 4781670)

nonhamar.is

vesturhus.is

hotelskaftafell.is

svinafell.com 

Fosshotel Glacier Lagoon 

Fyrir fleiri gististaði í sveitarfélaginu þá mælum við með:

www.visitvatnajokull.is

www.south.is 

Bókaðu Íshellaferðina þína með Öræfaferðum hér:

Passaðu að skoða veðurspána vel, það er oft mikið rok í Öræfum og vegir geta einnig verið varasamir á þessum árstíma.