Hafa samband
Öræfaferðir eru staðsett í hjarta Vatnajökuls, Öræfum, sem er 350 km austur frá Reykjavík.
Við höfum verið að endurvekja fyrrum Kaupfélagið á Fagurhólsmýri og erum þar með skrifstofu og lítið kaffihús.
-
Brottfarastaður fyrir Íshella og Vetraferðir eru á Cafe Vatnajökli.
-
Brottfarastaður fyrir Ingólfshöfðaferðir er á Ingólfshöfðabílastæðinu á Hofsnesi.
-
Bílastæðið stendur suður við þjóðveginn og er merkt með stóru skilti. Aksturinn að afleggjaranum okkar er um 1/2 tíma akstur austur af Skaftafelli og 1/2 tíma akstur vestur af Jökulsárlóni.
Afleggjarinn við þjóðveginn er mitt á milli bæjanna Hofsness og Fagurhólsmýrar og er merktur „Ingólfshöfði 2 km“.
GPS staðsetning þar sem þú beygir af þjóðveginum er 63.879167 og -16.659000 (WGS84 Hd. D °)
Myndirnar eru af móttökukofanum okkar á Ingólfshöfðabílastæðinu og staðsetningu þess.

Opnunartímar skrifstofu
á Fagurhólsmýri
11:00 - 16:00
Mánudaga til laugardaga
LOKAÐ á sunnudögum
Öræfaferðir EHF - Hofsnes - 785 Öræfi - Sími: 894-0894
Staðsetning
ÖRÆFAFERÐIR - FromCoastToMountains - info@FromCoastToMountains.is - GSM +354 8940894
Kt. (ID) 521203-3310 - VSK nr. (VAT no.) 81705 - Postal Address: Oraefaferdir - Fagurholsmyri - 785 Oraefi - Iceland